Fara í innihald

Wyoming

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wyoming
Fáni Wyoming
Opinbert innsigli Wyoming
Viðurnefni: 
  • Equality State (opinbert)
  • Cowboy State
  • Big Wyoming
  • Jafnréttisfylkið
  • Kúrekafylkið
  • Stóra-Wyoming
Kjörorð: 
Equal Rights
(Jafnrétti)
Wyoming merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Wyoming í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki10. júlí 1890; fyrir 134 árum (1890-07-10) (44. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Cheyenne
Stærsta sýslaLaramie
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMark Gordon (R)
 • VarafylkisstjóriEnginn
Þingmenn
öldungadeildar
  • John Barrasso (R)
  • Cynthia Lummis (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Harriet Hageman (R)
Flatarmál
 • Samtals253.335 km2
 • Sæti10. sæti
Stærð
 • Lengd599 km
 • Breidd451 km
Hæð yfir sjávarmáli
2.040 m
Hæsti punktur4.209,1 m
Lægsti punktur

(Belle Fourche-fljót)
945 m
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals587.618
 • Sæti50. sæti
 • Þéttleiki2,28/km2
  • Sæti49. sæti
Heiti íbúaWyomingite, Wyomingian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
WY
ISO 3166 kóðiUS-WY
StyttingWyo.
Breiddargráða41°N til 45°N
Lengdargráða104°3'V til 111°3'V
Vefsíðawyo.gov
Þjóðgarðar og vernduð svæði í Wyoming.
Jackson Hole, Wyoming

Wyoming er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Montana í norðri, Suður-Dakóta og Nebraska í austri, Colorado í suðri, Utah í suðvestri og Idaho í vestri. Wyoming er 253.335 ferkílómetrar að stærð. Klettafjöll eru að hluta til í Wyoming en Yellowstone-þjóðgarðurinn er að mestu leyti í fylkinu. Einnig er þar þjóðgarðurinn Grand Teton National Park.

Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Cheyenne. Um 587.600 manns (2024) býr í Wyoming sem er fámennasta fylki Bandaríkjanna.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts – Wyoming“. census.gov. United States Census Bureau. Sótt 15 apríl 2025.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.