Tígrinja er norður-eþíopískt mál á suðurgrein semískra mála talað af um 4 miljónum í norðurhluta Eþíópíu og Eritreu. Það er ritað með amharísku letri.